Arður til fjárglæframanna að hætti 2007.

Enn á ný berast fréttir sem hingað til hafa verið kenndar við 2007 aðferðir.

Finnur Ingólfsson lætur hlutafélagið sitt greiða sér 100 m kr í arð á sama tíma og dótturfélag þessa ,,stönduga'' hlutafélags er sett í gjaldþrot.  Þetta er rosalega sniðugt.

Skella taprekstrinum á dótturfélagið sem að öðru jöfnu ætti heima í móðurfélaginu.

Hvenær ætla íslendingar að rísa upp og krefjast þess að hlutafjárlögunum verði breytt þannig að siðlausir fjárglæframenn geti ekki leikið svona leiki.

Heyrst hefur að nákvæmlega sömu hlutafélagabrellur hafa verið leiknar á Hornafirði.

Hvernig skyldi standa á því?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband