Pólítíkin er skýr þessa dagana.

 
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki evru. Vill stöðva umsókn í ESB og vill ekki ganga í ESB. Vilja meiri niðurskurð. Vilja virkja mikið.

Framsókn. Vilja eiginlega sama og Sjálfstæðisflokkurinn. Geta þó sveiflast í átt til þeirra flokka sem þeir halda að fái mesta fylgið.

VG vilja ekki evru. Vilja stöðva umsókn í ESB og vilja ekki ganga í ESB. Vilja ekki meiri niðurskurð. Vilja ekki fleiri virkjanir.

Samfylkingin vill  evru, ljúka umsóknarferilinu til ESB, sjá samninginn og leggja fyrir þjóðina í þjóðaraðtkvæðagreiðslu. Vilja ekki meiri niðrskurð. Vilja virkja í hófi.

Er þetta ekki rétt svona í stjórum dráttum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Jú...mér sýnist einn flokkur hugsa inn í framtíðina með fólkinu..aðrir hugsa bara um eigin nafla og skinn.

Jón Ingi Cæsarsson, 21.9.2012 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband