Umrćđurnar í heita pottinum.

Barnabćtur er enn skammarlegar lágar.

Ellilífeyrir alltof naumt skammtađur. Skerđing vegna lífeyrissjóđs er of mikil.

Mikil reiđi er í lífeyrisţegum. Ţeim finnst ríkisstjórnin hafa brugđist sér.

Ţeir sem ekki eiga húsnćđi og ţurfa ađ leigja sér húsnćđi leggja allt of hátt hlutfall tekna sinna í húsnćđiskostnađ.

Ellilífeyrisţegar geta ekki leyft sér neitt. Börn ţeirra hafa flutt frá ţeim til útlanda. 

Eina svariđ frá ţeirra hendi er ađ kjósa ekki Samfylkinguna og ekki VG. Reiđin beinist ađ ţeim en ekki ađ fyrri stjórnvöldum.  Kannski ná ţeir frekar eyrum núverandi stjórnvalda hinir eru ekki eins sýnilegir. 

Stjórnvöld gengu ekki nógu langt í ađ bćta kjör ţeirra lćgst settu í ţjóđfélaginu sem vissulega höfđu ţađ skítt fyrir hrun líka.

Reiđin er í alvörunni. Tala nú ekki um hjá ţeim sem töpuđu sparifé sínu í hruninu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband