Arđur til fjárglćframanna ađ hćtti 2007.

Enn á ný berast fréttir sem hingađ til hafa veriđ kenndar viđ 2007 ađferđir.

Finnur Ingólfsson lćtur hlutafélagiđ sitt greiđa sér 100 m kr í arđ á sama tíma og dótturfélag ţessa ,,stönduga'' hlutafélags er sett í gjaldţrot.  Ţetta er rosalega sniđugt.

Skella taprekstrinum á dótturfélagiđ sem ađ öđru jöfnu ćtti heima í móđurfélaginu.

Hvenćr ćtla íslendingar ađ rísa upp og krefjast ţess ađ hlutafjárlögunum verđi breytt ţannig ađ siđlausir fjárglćframenn geti ekki leikiđ svona leiki.

Heyrst hefur ađ nákvćmlega sömu hlutafélagabrellur hafa veriđ leiknar á Hornafirđi.

Hvernig skyldi standa á ţví?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband