Nú get ég.

Nú get ég segja Sjálfstćđisflokkur og Framsókn í dag og berja sér á brjóst. Flokkarnir sem báru ábyrgđ á hruninu m. a. međ ţví ađ hafa vexti 18% ţannig ađ erlendir peningar flćddu inn í landiđ en komast núna ekki heim aftur vegna gjaldeyrishafta og afleiđingin af ţessari snilldarstjórn í peningamálum er 800 milljarđa kr. snjóhengja.
En nú eru íslendingar búnir ađ kjósa ţessa snillinga aftur til ađ stjórna landinu.

Vegna ţessa er spurning norđmannsins á dögunum eđlileg en hann spurđi ,,Hversu vitlausir geta íslendingar orđiđ''.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband