25.4.2007 | 13:08
Gott innlegg í umræðuna!
Vona að allir lesi fréttina á mbl .is um að fjölgun erlendra starfsmanna komi þjóðarbúinu til góða og ekkert annað. Ég var reyndar búin að fræðast um efnið í gegnum síðuna hans Eiríks Bergmanns. Þar man eg ekki eftir að hafa lesið að laun hafi ekki með lækkað með tilkomu útlendinga á íslenskan vinnumarkað. Flott. Þá þarf ekki að hafa áhyggjur af því. Hins vegar hvet ég forsvarsmenn verklalýðsins að halda ekki áfram að sofa á verðinum. Útlendingar eða ekki útlendingar skiptir engu máli.
Fjölgun erlendra starfsmanna eykur framleiðslugetu þjóðarbúsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.