26.4.2010 | 23:00
Makalaust.
Alveg er makalaust ađ hlusta á hćgri menn í stjórnarandstöđunni ţegar ţeir sífellt kenna ríkisstjórninni um stöđuna í atvinnumálum. Ţađ mćtti halda ađ ríkisstjórnin hafi stađiđ fyrir hruninu.
Allir vita ađ ţetta er kolröng hugsun ţví ţađ voru hćgri menn sem stóđu fyrir mestu afglöpunum sem síđan leiddu til hrunsins.
Hverjir stóđu ađ ţví ađ einkavćđa ríkisbankana og nánast gefa ţá óhćfum mönnum?
Hverjir stóđu fyrir ţví ađ lög og reglur um fjármálafyrirtćki voru í skötulíki?
Hverjir lögđu grunninn ađ eyđileggingu sparisjóđanna međ ţví fáránlega uppátćki ađ selja stofnfé á uppsprengdu verđi?
Svona mćtti lengi telja.
Ţađ er auđvitađ fáránlegt ađ hćgri menn skuli yfirleitt voga sér ađ kenna umbótaöflunum sem nú fara međ landsmálin, um ófarir ţjóđarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Leysir fortíđarmóđursýkin vanda samtímans...?
Halldóra Hjaltadóttir, 26.4.2010 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.