1.12.2010 | 20:59
Fylgisaukning hjá ríkisstjórninni.
Afar ánćgjuleg tíđindi voru ađ berast um fylgisaukningu ríkisstjórnarflokkanna frá síđustu könnun. Enn vantar nokkuđ á ađ fylgiđ sé komiđ í eđlilegt horf enda stendur ríkisstjórnin enn í miđjum flórnum viđ ađ moka skítinn eftir 18 ára stjórnartíđ Sjálfstćđisflokksins.
Samt gefur ţessi fylgisaukning vísbendingu um ţađ ađ ríkisstjórnin sé á réttri leiđ. Einnig má búast viđ ađ fylgi viđ ađild ađ ESB muni aukast stórlega á nćstunni. Ţađ sjá allir ađ hiđ nýja hjónaband ţeirra sem standa lengst til hćgri í pólítík og ţeirra sem standa lengst til vinstri getur ekki stađiđ nema í stuttan tíma.
Fólkiđ mun ganga fram á móti nýjum tímum en eftir sitja öfgamennirnir til hćgri og vinstri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.