4.2.2011 | 11:44
Sama sagan þá og nú.
Það hefur ekkert breyst á þessum árum. Það er enn verið að eltast við smákrimmana. Fangelsin yfirfull af þeim og vantar meira pláss.
Hvítflibbaglæpamennirnir ganga lausir og stela fyrir sig og sína nú sem fyrr.
![]() |
Eignuðust barn í bæli á Ströndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hjartanlega sammála þér Þórdís Bára.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.2.2011 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.