13.5.2012 | 15:50
Ólafur Ragnar í miklu ójafnvægi.
Ólafur Ragnar hóf kosningabaráttu sína í dag og furðu vekur í hve miklu ójanfvægi hann var. Greinilega kom fram að hann er ekki aðeins hræddur við Þóru Arnórsdóttur heldur er réttara að segja að hann sé skíthræddur.
Hann lagðist svo lágt í hræðslu sinni að vera með ómerkilega sleggjudóma sem á engan hátt sæma forseta.
Allir hljóta að sjá að einstaklingur sem bregst svona ömurlega við mótframboði á ekkert erindi á forsetastól.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þórhanna á ekkert erindi á Bessastaði.Hún er ekkert annað en útsendari Samfylkingarinnar, Jóhönnu Sigurðardóttur og ESB.
Sigurgeir Jónsson, 13.5.2012 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.