30.4.2013 | 20:04
Nú get ég.
Nú get ég segja Sjálfstæðisflokkur og Framsókn í dag og berja sér á brjóst. Flokkarnir sem báru ábyrgð á hruninu m. a. með því að hafa vexti 18% þannig að erlendir peningar flæddu inn í landið en komast núna ekki heim aftur vegna gjaldeyrishafta og afleiðingin af þessari snilldarstjórn í peningamálum er 800 milljarða kr. snjóhengja.
En nú eru íslendingar búnir að kjósa þessa snillinga aftur til að stjórna landinu.
Vegna þessa er spurning norðmannsins á dögunum eðlileg en hann spurði ,,Hversu vitlausir geta íslendingar orðið''.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.