Speki þingmannsins.

Algjört bull aö hætta við. Vegna þess að það er samdóma álit allra sem vit hafa á þ.e. lækna og sérfréðinga um heilbrigðismál að það sé gífurlegur sparnaður að hafa alla starfsemina á einum stað í stað margra tuga starfsstaða nú sem dreifast um alla borg.  Reiknað hefur verið út og þeim útreikningum hefur ekki verið mótmælt að verðmæti sem skapast vegna þessarar hagkvæmni myndi greiða allan fjármagnskostnað við byggingu spítalans.

Þetta stóra og metnaðafulla mál afgreiðir Vigdís Hauksd. sem byggingu á óþarfa steypukassa. Verð að viðurkenna að það setur að manni smá hroll við að hlusta þessa speki þingmannsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband