Jafnrétti til náms á Íslandi?

Afhverju sagði Þorgerður Katrín í sjónvarpinu í dag,  að það væri hvergi meira jafnrétti til náms eins og á Íslandi.  Þetta er ekki satt hjá henni.  Það er meira jafnrétti til náms t.d. i Danmörku. Þar fá allir sem eru í menntaskóla og háskóla styrk að upphæð 4 þús kr. dönskum á mánuði.   Bækur fyrir nemendur í framhaldsskóla eru ókeypis.  Nemendur í háskóla fá áfram styrk og líka námslán, mjög góð námslán, þau miðast við raunverulegan kostnað á framfærslu.  Þetta er það sem ég vil sjá Samfylkinguna koma á fót hérlendis.

Hér á landi er mjög erfitt fyrir unglinga að fara í framhaldsskóla ef foreldrar standa illa.  Ef unglingarnir treysta sér ekki til að vinna með skóla þá eiga þau ekki sjéns. Það er ekki jafnrétti til náms á Íslandi.  Því miður. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

  hæ bara að kíkja inn, og kvitta.  Stjórnamála menn upp til hópa segja ekki satt, ölu jafna, þ.a.s. nema hún Jóhanna S. Hún er æði.

Linda, 5.5.2007 kl. 20:23

2 Smámynd: Hommalega Kvennagullið

Nei því miður..

Hommalega Kvennagullið, 5.5.2007 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband