14.5.2007 | 22:17
Jón Baldvin góđur á kosningakvöldinu.
Mér fannst á tímabili ađ Jón Baldvin ćtti ađ hćtta ađ tjá sig á öldum ljósvakans. Hann vćri orđin eitthvađ svo ćstur. Svo sá ég á kosningakvöldinu í viđrćđuţćtti ţar sem Hannes Hólmsteinn var líka ađ hann má alls ekki hverfa af sjónarsviđinu. Ţađ vantar fleiri svona menn, málfima og lesna. Hannes, sem alltaf snýr öllu á hvolf hafđi ekkert í Jón Baldvin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sendi ţér gleđi blöđur sem er jákvćđi bara međ ţví ađ vera til. Pólitík er slítandi fyrir sálina. Knús til ţín.
Linda, 14.5.2007 kl. 23:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.