18.7.2007 | 18:18
Jafnaðarþjóðfélag eða hömlulaus markaðshyggja.
Hægri stefna eða stefna jafnaðarmanna. Í þjóðfélagi búa eins og við vitum gáfaðir einstaklingar, miður gáfaðir einstaklingar, sterkir einstaklingar,veikir einsaklingar, andlega sterkir einstaklingar, þunglyndir einstaklingar og svo frv. Jafnaðarmenn vilja að allt þetta þjóðfélag gjörólíkra einstaklinga lifi af þanni að engin þurfi að líða skort. Hinn möguleikinn er sá að sterku og hæfileikaríkustu einstaklingarnir hafi hundrað þúsund sinnum meiri tekjur en hinir miður gáfuðu og veiku. Spurningin er hvernig þjóðfélag viljum við. Þurfa sanngjarnir menn eitthvað að hugsa sig um hvort þeir vilji frekar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sanngjarnir menn þurfa ekki að eyða miklum tíma í að komast að niðurstöðu gagnvart þessari spurningu. En því miður er engu líkara en fjölmargt góðgjarnt fólk sé haldið einhverskonar kompásskekkju þegar kemur að því að gera upp á milli hægri og vinstri.
Jóhannes Ragnarsson, 22.7.2007 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.