28.7.2007 | 11:57
Íslenskir karlmenn.
Íslenskir karlmenn ættu að giftast japönskum konum og festa þannig enn betur lengri lífaldur í genamengi íslensku þjóðarinnar góð kynbót það. Ættu þá ekki bæði kynin eftir að lifa jafnlengi?
Japanskar konur og íslenskir karlmenn lifa að meðaltali lengst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heil og sæl Þórdís.
Þú hefur gaman að þessu að æsa karlmenn upp með skrifum þínum. Sumir telja pólskar,rússneskar konur vera betri og höfða betur til okkar karlmanna.
Það vill svo vel til að íslenskar konur eru bestar frá mínu sjónarmiði þess vegna koma japanskar konur ekki til greina. Enn þetta er fallega gert hjá þér.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 28.7.2007 kl. 12:55
Auðvitað Ægir og til hvers að verða 100 ára
Þórdís Bára Hannesdóttir, 28.7.2007 kl. 21:23
Ja genamengi íslensku þjóðarinnar yrði með því breitt ef við Íslenskir Karlmenn myndum upp til hópa giftast Japönskum konum,svo má benda á annað asíu genin eru líka sterk og þessvegna yrði nú börnin meira japönsk í útliti og þar með stofninn breittur,svo ég sé nú ekki mikla lausn fólgna í þessum pælingum,ég er allavegana mjög ánægður með börn mín sem eru ljós með blá augu og alger augnayndi eins og auðvitað öll börn eru.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 29.7.2007 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.