14.8.2007 | 13:46
Óundirbúnir fréttamenn.
Dćmalaus frétt var á stöđ 2 í gćrkvöldi. Í tilefni ţess ađ skólarnir eru ađ byrja fór fréttamađur inn í eina af stóru bókabúđum landsins og spurđi um verđ á ákveđinni tegund skólatösku. Svariđ var ađ skólataskan kostađi 10.900.- kr . Ţar sem fréttamađurinn vissi ađ nákvćmlega sama taskan kostar 7200.- kr. út úr búđ í Danmörku spurđi hann talsmann verslunarinnar hvernig stćđi á ţessum mismun sem er í kringum 50%. Talsmađur verslunarinnar setti sig í spekingslegar stellingar og sagđi ástćđurnar vera tollar og virđisaukaskattur. Jahá ţarna var svariđ komiđ. Fréttamađurinn ţakkađi skýr svör og yfirgaf svćđiđ.
Hvers konar fréttamennska er ţetta eiginlega. Hvađ er hiđ rétta í málinu? Auđvitađ er virđisaukaskattur líka í Danmörku. Er kannski ekki virđisaukaskattur á skólatöskum í Danmörku eins og hér? Ţađ var ekki upplýst í fréttinni. Ţađ hefđi fréttamađurinn auđvitađ átt ađ vera búinn ađ kynna sér. Í öđru lagi spurđi hann ekki augljósustu spurningarinnar ţ.e. hver álagningin vćri á skólatöskum í versluninni en ekki er ólíklegt ađ ţar vćri ađ finna stóran hluta skýringarinnar. Sjónvarpsáhorfendur eiga a.m.k. ađ fá upplýsingar um svo mikilvćgt atriđi. Nei fréttamanninnum fannst ekki ástćđa til ađ spyrja um slíka smámuni.
Miklu betra er ađ fréttamenn sitji heima heldur en ađ fara óundirbúnir í spurningaleiki sem gefa kolranga niđurstöđu eins og ţetta litla dćmi sýnir glöggt. Sjónvarpsáhorfendur eru skildir eftir međ ţá ,,vitneskju" ađ 50% munur á verđi á skólatöskum hér og í Danmörku sé vegna ţess ađ á Íslandi er virđisaukaskattur!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já sammála ţér- ţađ mćtti í ţessu máli sem og fleirum fara betur ofan í saumana á málum.
Valgerđur Halldórsdóttir, 16.8.2007 kl. 14:43
Ég bara skil ekki ţetta mál allt saman. Ef taskan er of dýr ţá ekki kaupa hana. Álagning er frjáls hér og mega ţeir bjóđa ţessar töskur til sölu á 100.000kr ef ţeir vilja. Einu sinni var ţađ svo á Íslandi ađ sala á flestum hlutum var á mjög fárra höndum en ţannig er ţađ ekki í dag. Samkeppni er gífurleg og ţađ er okkur neytendanna ađ halda álagningu og verđi inni. Ef ţeir geta selt töskuna dyra og grćtt ţannig mikiđ á ţví ţá gera ţeir ţađ. Ţetta er "buisness" ekki ríkisstofnun.
Halla Rut , 25.8.2007 kl. 16:29
Hvađ er erfitt ađ skilja? Takmark fréttamanna hlýtur ađ vera ţađ ađ fá svör ekki hálfsvör ţá er betra ađ sitja heima. Fréttamenn verđa ađ undirbúa sig,vita hvers ţeir eiga ađ spyrja. Afhverju spurđi fréttamađurinn ekki hver álagningin vćri? hann var ađ leita skýringa á verđmismuninum. Ţađ vita allir ađ verđlagning er frjáls. Er mikil samkeppni hér á landi?
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 25.8.2007 kl. 16:52
Ţađ er ţykkt klínt á hérna heima. Ţađ vita allir. Ég er sammála Höllu Rut um ţađ ađ viđ neytendur stjórnum ţví hvort vara sé "of" dýr eđa ekki. Margur hefur gert sig ađ fífli viđ innkaup á einhverjum tískuvarningi bara fyrir sakir merkis. Búđareigendurnir standa eflaust oft skellihlćjandi og hrista hausinn yfir ţví hvernig hćgt sé á köflum ađ fífla Jón og Jónu út í bć.
Fréttamađurinn....tjjjaaaaa......er ekki augljóst ađ hann afklćddi búđareigandann á stađnum og ţurfti ţví ekki frekari svör ???
Lárus Gabríel Guđmundsson, 27.8.2007 kl. 01:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.