7.12.2007 | 23:46
Mikil yfirvegun.
Góđur ţáttur í kvöld á ÍNN (á rás 20 digital) kl 21 ţar sem Sóley Tómasdóttir og Anna Katrín Guđmundsdóttur voru gestir Ólínu Ţorvarđardóttur ţáttarsjtórnanda. Ţađ var öđruvísi ađ horfa á ţátt ţar sem gestir voru ekki í stríđi hvor viđ annan eđa í kapphlaupi viđ tímann. Engin frammígrip eđa taugaveiklun allt var svo afslappađ. Er ţetta munurinn á karlćgum stjórnarháttum og kvenlćgum í ţáttargerđ? Mér fannst ţetta skemmtileg tilbreyting frá ţessu hefđbundna hanaati sem einkennir yfirleitt umrćđuţćtti.
Sóley hafđi á orđi ađ hún og Egill Helgason ćtluđu ađ hittast yfir kaffibolla og friđmćlast. Frábćrt. Ţađ er fyrsta skrefiđ í ađ ţátturinn hans fćrist upp á hćrra plan. Ekki ţar fyrir Egill er ágćtur hann er bara barn síns tíma, Fulltrúi ţeirrar menningar sem hann og viđ erum alin upp viđ.
Vođalega var leiđinlegt ađ sjá blađagrein Ţorsteins J. ţar sem hann opinberađi skilningsleysi sitt á mikilvćgi ţátttöku kvenna í umrćđuţáttum um ţjóđfélagsmál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.12.2007 kl. 09:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.