Ađ plata sjálfan sig.

Aldrei fyrr í Íslandssögunni og sennilega hvergi í víđri veröld hefur veriđ gerđ eins hallćrisleg og lágkúruleg hallarbylting eins og gerđist í gćr í Ráđhúsi Reykjavíkur. 

Ţađ var ekki nóg ađ ţessi höfuđsnillingur Ólafur Magnússon hefđi blekkt sína samstarfsflokka á ótrúlega ómerkilegan hátt. Ţađ sem nýtt er í málinu og á sér hvergi fordćmi er ađ hann blekkti einnig sína nánustu samstarfsmenn í sínum eigin flokki og hlýtur ţađ ađ vera heimsmet í klókindum. 

Ţannig tókst honum af mikilli snilld međ góđri ađstođ Villa ađ plata sjálfan sig ţannig ađ ómögulegt er fyrir hann ađ vita í hvora löppina hann á ađ stíga. 

Svona hringavitleysa getur ekki endađ nema á einn veg og ţađ fyrr en síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

oh pulíís, ţetta heitir "karma"  ekki var eins mikiđ vćlt ţegar ţeir gerđu ţetta sjálfir "hrćsnarar"púhú cry me a river. Sé eftir mínu athvćđi á sínum tíma, aldrei aftur. 

Knús,  

Linda, 25.1.2008 kl. 02:33

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

HANN

er eins og fótboltamađur sem sólar sjálfa sig upp úr skónum.. 

Brynjar Jóhannsson, 26.1.2008 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband