30.1.2008 | 20:43
Frumlegt og sniðugt.
Frumlegt og skemmtilegt framtak. Nöfn 100 kvenna í auglýsingu um að þær eru tilbúnar að setjast í stjórnir stærstu fyrirtækja landsins. Þar með fellur þjóðsagan um að konur kæri sig ekki um valdastöður í samfélaginu. Ég hlakka til að sjá þessi nöfn. Flott hjá þessum konum. Þær þora geta og vilja eins og sagði í vísunni forðum.
Konur bjóðast til að setjast í stjórnir fyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er verið að auglysa eftir fólki ??
Jón Aðalsteinn Jónsson, 30.1.2008 kl. 21:19
Ekki held ég það. Bara verið að sýna að konur eru til í tuskið:)
Þórdís Bára Hannesdóttir, 30.1.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.