22.1.2009 | 10:36
Ef og hefđi...
Samfylkingarfólk eu margir hverjir sammála um ađ ef ríkisstjórnin hefđi haft manndóm í sér til ţess ađ láta fjármálaráđherrann, viđskiptaráđherrann fjármálaeftirlitiđ og ekki síst seđlabankastjórnina víkja úr stólum sínum strax eftir ,,hruniđ" hefđi ţessi ringulreiđ og ofbeldisfullu mótmćli sennilega ekki orđiđ. Svo ekki sé nú talađ um ef ţessir embćttismenn hefđu sjálfir séđ sóma sinn í ţví ađ segja af sér og ţađ ţrátt fyrir ađ ţeir hafi ekki gert neitt rangt eđa nein lög brotiđ. Ţeir eru bara einfaldlega tákngerfingar fyrir ástandiđ og í forsvari fyrir ţćr eftirlitsstofnanir sem stóđu sig ekki í stykkinu. Ţarna má segja ađ Samfylkingin beri mikla ábyrgđ. Ríkisstjórnin hlustađi ekki á kröfur fólksins í landinu og ţess vegna er hrópađ ,,vanhćf ríkisstjórn".
Samţykktu ályktun um stjórnarslit | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:39 | Facebook
Athugasemdir
Ég er alveg sammála ţér. En ég vil ekki hćtta allri vinnslu núna og fara í stjórnarkreppu nóg er samt.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 22.1.2009 kl. 14:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.