Góđ byrjun.

Ţađ virđist kraftur í nýju stjórnarherrunum. Ögmundur heilbrigđisráđherra ćtlar ađ afnema komugjöldin á spítalana fyrir ţá sem veikjast, Steingrímur fjármálaráđherra ćtlar ađ hćkka skatta á ţá sem meira mega sín, Ragna dómsmálaráđherra  ćtlar ađ bćta samningsstöđu ţeirra sem skulda og Katrín menntamálaráđherra langar ađ bćta stöđu námsmanna hjá LÍN. 

En ţađ er einn hópur í viđbót,Katrín, sem fáir leiđa hugann ađ.  Ţađ eru ungmennin  sem langar ađ halda áfram námi eftir 10. bekk en geta ţađ ekki vegna félagslegra erfiđleika t.d.  ef foreldrar eru láglauna eđa ef um námserfiđleika er ađ rćđa en ţeir hamla getu ţeirra til ađ vinna međ námi eins og margir gera sem hafa til ţess burđi.  Hvernig vćri ađ skólakrakkar sem eru í ólánshćfu námi fái styrk frá ríkinu svipađ og heyrst hefur ađ nemandur á hinum Norđulöndunum fái? Ţarf ekki ađ vera há upphćđ 50 til 70 ţús kr á mánuđi? vćri hćgt ađ tekjutengja viđ tekjur foreldra.  Margir foreldrar eru međ tekjur undir 2 m kr. á ársgrundvelli. Ţađ er furđulegt en satt ţađ hafa ekki allir efni á ađ vera í skóla á Íslandi. 


mbl.is Innlagnargjöld afnumin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband