5.1.2010 | 19:35
Sjálfstæðisflokkur í miklum vanda.
Holur hljómur var í fagnaðarópi formanns Sjálfstæðisflokksins við ákvörðun okkar sjálfhverfa forseta.
Hann er að átta sig á því að þessi staða er ekki góð fyrir Sjálfsæðisflokkinn. Stjórnarflokkarnir hafa engu að tapa í baráttunni framundan en Sjálfstæðisflokkurinn hefur öllu að tapa.
Það er stór munur á því að gaspra í stjórnarandstöðu og hvetja fólk til andstöðu við ríkisstjórnina með ómerkilegum áróðursbrögðum gegn Icesave og því að standa frammi fyrir kjósendum flokksins atvinnurekendum og öðrum og hvetja þá til að fella lögin í þjóðaratkvæðagreiðslu á sama tíma og fyrirætki landsmanna fá enga fyrirgreiðslu í bönkum erlendis frá.
Ekki þarf að eyða mörgum orðum að Framsóknarflokknum hans tími er liðinn.
Gríðarlega sterk viðbrögð erlendis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mikið rétt hjá þér, það er oft hægara um að tala en í að komast.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.1.2010 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.