Lítilmannlegar pólítískar nornaveiđar.

Ţjóđin verđur nú vitni ađ ótrúlega illskeyttum árásum stjórnarandstöđunnar á Gylfa Magnússon viđskiptaráđherra. Ţađ er međ ólíkindum hvađ menn geta lagst lágt til ađ koma höggi á pólítískan andstćđing.  Allir vita sem vilja vita ađ Gylfi Magnússon er yfirburđamađur í ráđherraliđinu og ţjóđin á honum mjög mikiđ ađ ţakka viđ ađ ţoka erfiđum málum í rétta átt eftir hruniđ sem engin hefđi getađ leikiđ eftir.

 

Auđvitađ er fólk reitt og margir hafa átt erfiđa tíma en ţađ veitir ekki heimild til ađ ofsćkja ţennan mćta mann međ bulli og kjaftćđi.

Efnislega hefur hann ekki gert neitt rangt.  Hann sem ráđherra getur ekki og má ekki taka afstöđu til viđkvćmra mála eins gengistryggđu lánin voru og eru út frá einu lögfrćđiáliti.  Hann má einfaldlega ekki vera međ sterka skođun á ţessu máli heldur er í raun ekkert hćgt ađ gera fyrr en dómsúrskurđur liggur fyrir.  Ţessa einföldu stađreynd vilja menn ekki skilja heldur nota ţetta mál til ósmekklegra og lítilmannlegra árása.

Gylfi Magnússon er ekki einungis eldklár dugnađarforkur heldur ber hann međ sér sanngirni og heiđarleika. Ţetta vita pólítískir andtćđingar hans mćta vel  en leggjast samt svona lágt. Ţeir ćttu ađ skammast sín.


mbl.is Skýr og brýn ástćđa afsagnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband