Hver er tilgangurinn?

Hver er tilgangurinn með því að birta þessa umdeildu mynd.  Er það til að efla samstöðu og frið í samfélaginu? Draga úr fordómum kannski? Efla umburðarlyndi? Eykur þessi myndbirting ekki einmitt bara leiðindi, einelti, ófrið slagsmál og fl. og fl. Óskaplega er maðurinn kominn efitthvað stutt á þróunarbrautinni.  Ekki furða þó að allt logi í stríði og hörmungum víðs vegar um heiminn. 

 Það hlýtur að vera hægt að standa fast á sínu hvað varðar siði, venjur og trú án þess að móðga eða ögra öðrum. Umburðarlyndi er eitt af aðalsmerkjum flestra trúarbragða held ég.


mbl.is Dönsk blöð birta „Múhameðshundinn"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Jihad merkir einfaldlega "innri barátta" skúli. Það eru nú ekki bara múslimabílstjórar sem neita að taka hunda í bíla. Þvílíkt og annað eins.

Myndbirtingarnar eru óþarfi. Svo einfalt er það.  

Laufey Ólafsdóttir, 3.9.2007 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband