3.2.2009 | 11:38
Skólastyrkir.
Vegna kraftsins og nýju vindanna sem nú blása yfir ţjóđfélagiđ međ nýju stjórnarherrunum er tćkifćri á minna aftur á ungmennin, sem langar ađ halda áfram námi eftir 10. bekk en hafa ekki efni á ţví. Ţađ er ekki mikiđ talađ um ţennan hóp.
Ţađ er ótrúlegt en satt ţađ er ekki jafnrétti til náms á Íslandi. Ţađ er stór hópur unglinga, sem vegna sem lágra launa foreldra, oftast einstćđra, sem hrökklast úr skóla vegna fjárhagserfiđleika og ţá sérstaklega ef námserfiđleikar eru líka til stađar en ţeir hamla getu ţeirra til ađ vinna međ námi.
Hvernig vćri ađ koma á kerfi svipuđu og er á hinum Norđulöndunum, sem viđ berum okkur svo oft viđ? Ţar er skólastyrkjakerfi e.k. vasapeningar fyrir ungmenni í framhaldsskóla. Ţađ myndi án efa stuđla ađ frekara námi unglinga sem annars myndu mćla göturnar í atvinnuleysinu sem framundan í samfélaginu. Styrkina vćri eflaust hćgt ađ tekjutengja viđ tekjur foreldra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.