6.2.2009 | 12:57
Ólán ađ dreyma seđlabankastjóra.
Mig dreymdi af einhverjum furđulegum ástćđum seđlabankastjóra, DO í forgrunni ásamt tveimur öđrum, ţeir voru meira eins og í skugga. Ţeir sátu í hvítum skyrtum og í jakkafötum í aftursćtinu í bílnum hjá mér ţar sem ég ók Bústađaveginn í skammdeginu um daginn.
Nú veit ég ađ ţađ slíkur draumur er fyrir óláni ţví seinni partinn daginn eftir ţegar ég ćtlađi ađ stíga út úr bínum á bílastćđi viđ Nóatún á Háaleitisbraut kom Land Cruiser jeppi á mikilli ferđ, alls ekki á gönguhrađa, og reif upp hurđina hjá mér svo lá viđ ađ hún rifnađi af. Ţađ kom svo í ljós, mér til undrunar, ađ ég var dćmd ,,í órétti". Ţví bjóst ég ekki viđ. Gott ég var ekki komin međ annan fótinn út úr bílnum. Sem sagt ekki dreyma DO seđlabankastjóra í bíl hjá ţér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ hlýtur ađ vera allra versta martröđ sem hćgt er ađ fá ađ dreyma Davíđ Oddsson, verra en ađ dreyma rottuplágu
Stefán (IP-tala skráđ) 6.2.2009 kl. 13:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.