16.6.2009 | 21:38
Ánćgjulegur viđsnúningur.
Loksins, loksins. Gleđilegar fréttir í dag. Stjórnarherrarnir ćtla ađ hćkka skatta á ţá sem hafa laun 700 ţús. kr. og meira og fjármagnstekjurskattur hćkkar úr 10% í 15%. Međ ţessum ákvörđunum sést glögglega munurinn á hćgri og vinstri. Loksins er jafnađarmennska á Íslandi eftir 18 ára hćgri stjórn. Einkenni hćgri stjórnarinnar var ađ lćkka skatta af háum tekjum en hćkka skatta á lágum tekjum. Auk ţess ađ hafa haft lćgsta fjármagnstekjuskatt sem ţekkist í Evrópu. Til hamingju.
Skattahćkkanir úr ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er líka nokkuđ sátt, en betur má ef duga skal.....
Sigrún Ađalsteinsdóttir, 16.6.2009 kl. 23:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.