Rífandi gangur.

Flottur fundur hjá forsćtisráđherrunum á Egilsstöđum.  Svo er fólk ađ segja ađ ríkisstjórnin geri ekkert. Lánamálin milli okkar og norđurlandanna ađ komast á hreint segir Jóhanna.  Ţá er bara ađ samţykkja Icesave samninginn drífa sig svo í  ESB viđrćđur og vona ađ viđ ţađ ţokist gengiđ í rétta átt svo mađur geti fariđ ađ ferđast aftur til útlanda.

 


mbl.is Gott samstarf forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Og rústa atvinnuvegunum ţá er ţetta fullkomiđ.

Ragnar Gunnlaugsson, 15.6.2009 kl. 12:08

2 identicon

Góđan dag; Ţórdís Bára - sem ţiđ önnur, hér á síđu !

Tek undir; međ Ragnari Gunnlaugssyni, alfariđ.

Ţórdís Bára ! Ţađ er einmitt; fólk eins og ţú, sem reyna ađ skemma baráttu anda fólks, í ţeim Hildarleik, sem framundan er; og hafinn er.

''í rétta átt svo mađur geti fariđ ađ ferđast aftur til útlanda'', lýsir hugarfari manneskju, hver hugsar ađeins, um eigin bakhluta, og dásamar jafnframt svikahrappa ţá, sem hér fara međ völdin, og eru ađ leggja land og fólk og fénađ, ađ velli auđnar og uppblásturs, til dýrđar frjálshyggju Kapítalisma ţessa heims.

Ţađ er; skömm, ađ fólki, eins og ţér - Ţórdís Bára !

4 fjölskyldur, úr minni ćtt, eru ađ fara af landi brott - sum farin, alfarin nú ţegar. Er ţetta; ekki afskaplega ánćgjulegt, allt saman, Ţórdís Bára ???

Međ; afar snúđugum kveđjum, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.6.2009 kl. 12:18

3 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Heldur léttuđug fćrsla hjá mér heldurđu Óskar?  Ţađ er mín bjargfasta skođun ađ ekkert nema ESB getur bjargađ okkur úr ósköpunum sem fyrrverandi 18 ára stjórnarliđar komu okkur í.  Međ ESB lagast gengiđ, lćkka vextir atvinnulífinu til hagsbóta og sóknarfćri til sjávar og sveita aukast til muna.  Međ ESB helst okkur á unga fólkinu.  Veit vel ađ ţađ tekur tíma ađ laga skađann sem ţegar er orđinn en viđ megum engan tíma missa og ţá sérstaklega vegna atvinnulífsins.  Hvert flytur fólkiđ  svo nema til ESB landa?ţví ţar er betra ađ vera, lćgri vextir og betri kjör.  Skömm ađ ţér sjálfum Óskar Helgi Helgason sem kannski kaust ţessa óstjórn yfir okkur ár eftir ár.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 15.6.2009 kl. 13:24

4 identicon

Ţórdís Bára !

Veit ekki; hvort rökţrota fólk - sem ţú, sé svaranna vert, yfirleitt.

Hygg; ađ ég, sem ţau önnur, hver fylgt hafa sjóhunda- og bćndanna hliđhollu ţungavigtarsveit, ţeirra Guđjóns Arnars, ţurfum ekkert, ađ skammast okkar fyrir, ađ fylgja ţeim ađ málum, hverjir setja íslenzka hagsmuni, í öndvegi, í stađ ţess, ađ ganga undir písk AGS/ESB/NATÓ samsteypunnar, sem ţú, og ţínir líkar kjósiđ, fölskvalaust, sem ađ orđfćri ţínu má ráđa.

Ekkert; nema einurđ, sem aukin samskipti, viđ ţau lönd hver nćr okkur standa, sem Kanada - Grćnland - Fćreyjar - Noregur og Rússland, auk ríkja Ameríku heimsálfanna ţriggja - og Austur- Asíu og Eyjaálfu, geta bjargađ okkur, frá svelg nýlenduherranna, í Brussel, vitir ţú ekki betur, Ţórdís Bára.

Og; ađ lokum, áđur en ţú mćrir Jóhönnu Sigurđardóttur frekar. Hver; er munurinn á 200 ţúsund króna ''styrknum''  hennar, á sínum tíma, í leynd - og sjáltöku Sigurjóns Ţ. Árnasonar, fyrrum Landsbanka stjóra, í leynd einnig; huglćgt sem hlutlćgt ? 

Minni ţig á; Steinunni V. Óskarsdóttur - 2 x 2 milljónir / Guđlaug Ţór Ţórđarson - 2 x 2 milljónir, ađ ógleymdum uppskafningum og ćttleranum, systursyni mínum; Helga Hjörvar, međ sínar 900 ţúsundir króna. Allt; ''styrkţegar'' , ađ ţínu skapi, Ţórdís Bára Hannesdóttir, eđa er ekki svo ?

Ţannig; ađ ţú ćttir, ađ spara skammar yrđin - og líta í eigin rann, ţinna vildarvina , ágćta frú.

Međ hálfu; snúđugri kveđjum, en fyrr - enda; frá ţeim Kveldúlfi úr Hrafnistu ćttađur, svo skýrt komi fram /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.6.2009 kl. 13:43

5 identicon

Sćl Ţórdís Bára. Frábćrt hjá ţér ađ fylgja sannfćringu ţinni í ţessu máli. Ţeir stökkva á ţig um leiđ, vakthundarnir, sem ţrá ekkert frekar en ađ flytja aftur inn í torfkofana og éta mosa međ hvalspiki ofan á. 

Kári (IP-tala skráđ) 15.6.2009 kl. 13:46

6 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Vođalega ertu snúđugur Óskar Helgi.  Takk fyrir stuđninginn Kári.  :))))

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 15.6.2009 kl. 14:15

7 identicon

Sćl enn; Ţórdís Bára - og ţiđ önnur, hér á hennar síđu !

Ţórdís Bára ! Enda; tilefnin ćrin. Hugđi; ţá ég ólst upp, á Stokkseyri (1961 - 1971), og síđar, viđ uppbyggingu ţeirra tíma kynslóđanna - ađ svona hlutir gćtu EKKI gerst, hverjir yfir okkur eru ađ ganga - 2. hver mađur, vinnandi, myrkranna á milli, orđinn ćrulaus, sökum glćpalýđs, undir leiđsögn Sjálfstćđis- og Framsóknarflokka - Samfylkingar og Kommúnista (VG liđa), sem á daginn er komiđ, og; .......... helvítis ''útrásar'' hyskiđ gengur ENN laust, međ bros á vör.

Ţakkir miklar; ćttir ţú skildar, Ţórdís Bára - gćtir ţú svarađ ástćđu ţess, ađ ţau Jóhanna og Steingrímur hugleiđa ekki einu sinni, ađ koma Djöfla hyskinu, í verđugt straff - ţađ eitt; myndi öldur lćgja, svo ég tali nú ekki um, ađ ţau snáfuđu síđan sjálf, af valdastólum, og Byltingarnefnd ţjóđernissinnađrar Alţýđu, tćki síđan viđ völdum, um sinn, ađ minnsta kosti.

Ţađ; vćri góđ byrjun endurreisnar starfsins, í landinu.

Međ; ögn, mildari kveđjum, ađ ţessu sinni /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.6.2009 kl. 14:39

8 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Verstu bara rólegur Óskar Helgi hyskiđ lendir allt á Hrauninu sjáđu bar til ..... en Byltingarnefnd ţjóđernissinnađrar Alţýđu....  ,,Gud hjelpe oss" svo mađur sletti nú bara dönskunni en gott ađ ţú ert ađ mildast:))

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 15.6.2009 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband