24.12.2010 | 01:02
Sem betur fer fyrir ţjóđina.
Ánćgjulegt er ađverđa vitni ađ frábćrum árangri ríkisstjórnarinn núna í lok ársins.
Verđbólgan er komin niđur fyrir langţráđ 2,5% markmiđiđ. Búiđ ađ gera róttćkar ráđstafanir til ađ ađstođa skuldug heimili og fyrirtćki. Ţá hafa náđst góđ drög ađ samningi um Icesave og ćtti ađ vera auđvelt ađ ganga frá ţví máli strax á nćsta ári.
Samfara ţessum mikla árangri er núna ađ koma í ljós ađ efnahagsmálin eru ađ taka viđ sér og hagvöxtur á nćsta leiti.
Fjárlög ársins 2010 hafa stađist og meira en ţađ sem bera vott um ađ allar hrakspár um of mikla skatta hafa reynst út í hött og í ljós kemur ađ skattahćkkanir og niđurskurđur voru í nákvćmlega réttu jafnvćgi til ađ koma ţjóđarskútunni á flot.
Eftir sitja pirrađir stjórnarandstćđingar sem eru farnir ađ sjá ađ mjög langur tími líđur áđur en ţeir komast aftur til valda á Íslandi. Sem betur fer fyrir ţjóđina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og trúir ţú ţessu? Ég vona ađ ţú verđir ekki fyrir vonbrigđum. Gleđileg Jól.
Eyjólfur G Svavarsson, 24.12.2010 kl. 01:21
Mikil er trú ţín kona.
Guđmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráđ) 24.12.2010 kl. 01:24
Sćlir
Ţiđ taliđ báđir um trú . ţiđ eruđ greinilega búnir ađ lesa mikiđ um bölmóđinn hér á moggablogginu og hafiđ jafnvel lesiđ áróđurinn í forystugreinum mbl sem eiga engan sér líkan. Ţetta er ekki trú hjá mér heldur vissa. Viđ munum komast á rétan kjöl viđ islendingar ţrátt fyrir bölmóđinn í stjórnarandstöđunni og fylgismanna hennar.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 24.12.2010 kl. 01:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.